Um Icora Partners – Icora Partners
12
page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-12,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1400,qode-child-theme-ver-0.1.0,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive
 

Um Icora Partners

Hvernig þetta byrjaði

Icora Partners

Icora Partners var stofnað 2010 og starfaði fyrst og fremst á sviði fyrirtækjaráðgjafar ásamt því að vinna að virðisaukandi langtímaverkefnum í austur Evrópu.  Icora Partners vann að kaupum og sölu á fyrirtækjum, fjármögnun, fjárhagslegri endurskipulagningu og stefnumótun allt fram til ársins 2017. Lokið var við 20 verkefni í fjölmörgum löndum þar sem virði fyrirtækja sem unnið var fyrir nam samtals yfir 200 milljörðum króna.

Í ársbyrjun 2018 var framtakssjóðurinn Umbreyting stofnaður af Icora Partners og áhersla félagsins er nú á rekstur hans.

 

 

teamwork1
growt
growth1
Fyrri verkefni Icora Partners frá 2010 til 2017