Björk Gunnarsdóttir – Icora Partners
468
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-468,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1400,qode-child-theme-ver-0.1.0,qode-theme-ver-13.1.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive
 

Björk Gunnarsdóttir

Skrifstofustjóri

Björk hefur víðtæka reynslu og þekkingu úr íslensku viðskiptalífi og hefur starfað á fjármálamarkaði frá 1988. Björk starfaði á árunum 2011 til 2018 sem skrifstofustjóri Framtakssjóðs Íslands og bar þar ábyrgð á daglegum rekstri, fjármálum og uppgjörum á sjóðnum.

Áður starfaði Björk meðal annars sem forstöðumaður rekstrarsviðs Straums fjárfestingabanka í 5 ár og þar á undan sem forstöðumaður bakvinnslu FBA.

Björk er menntuð við Háskóla Íslands í rekstrafræði, viðskiptum og stjórnun.

Aðrir starfsmenn